Um okkur

Félagið var stofnað í maí 2005. Framkvæmdastjóri og eigandi þess er Hörður S. Erlingsson viðkiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Félagið rekur alhliða bókhalds- og framtalsþjónustu ásamt rekstrar- og fjárhagsráðgjöf. 

Bókhaldsþjónustan HSE Bókhald & Uppgjör slf
Smiðshöfða 1, 110 Reykjavík
Sími: 571 6388
GSM : 692 6910
Fax: 571 6388
hsebokhald(hjá)hsebokhald.is
www.hsebokhald.is
Kennitala: 650511-0340

  • Hörður S Erlingsson
    Framkvæmdarstjóri
    hordur(hjá)hsebokhald.is
  • Tina Petersen
    Bókari
    tina(hjá)hsebokhald.is
Hörður S. Erlingsson

Hörður útskrifaðist sem viðskiptafræðingur á endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands árið 1994.Hann hefur starfað að mestu leyti á bókhalds- og endurskoðunarskrifstofum frá því að hann lauk námi. Lengst hefur hann starfað á Endurskoðunarskrifstofunni Skil sf. við ársuppgjör og bókhald, framtalsvinnu og endurskoðun. Hörður hefur því víðtæka reynslu og afburðaþekkingu á reikningsskilum og framtalsaðstoð.

Website: www.hsebokhald.is
More in this category: « Hafa Samband Þjónusta »

Þú getur fengið ráðgjöf eða tilboð frá okkur án nokkurra skuldbindinga.

Hringdu í síma: 571 6388

* Markmið okkar er að svara öllum fyrirspurnum innan 24 stunda.

Skráning á póstlista.

Viltu fá fréttir af skattamálum? Þá endilega skráðu þig á póstlistann okkar.

Hafa samband

Smiðshöfða 1, 110 Reykjavík

+354 571 6388

Kennitala: 650511-0340

hsebokhald(hjá)hsebokhald.is